Sex línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbCCb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbCCb

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,4:AAbCCb
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er gamall sálmaháttur en á 19.og 20. öld er Vorsöngur Steingríms Thorsteinssonar eina dæmi hans . Hátturinn er reglulegur að því leyti að hann hefur ekki forliði og annar bragliður hverrar línu er þríliður.

Dæmi

Nú að norðurheim svölum
röðull suðurs úr sölum
stefnir bjartheiða braut.
Hjarans hrímkuldi þánar,
hýrnar loftið og blánar,
fríkkar grænkandi foldar skaut.
Steingrímur Thorsteinsson: Vorsöngur, 1. erindi

Ljóð undir hættinum