Átta línur (tvíliður) ferkvætt aBBacDDc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ferkvætt aBBacDDc

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4,4,4:aBBacDDc
Bragmynd:
Lýsing: Jónas Hallgrímsson gerði háttinn þekktan með erfiljóðinu Eftir Tómas Sæmundsson og öðlaðist hátturinn vinsældir. Hann er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir með fáum undantekningum.

Dæmi

Dáinn, horfinn! – Harmafregn!
Hvílíkt orð mig dynur yfir!
En ég veit, að látinn lifir.
Það er huggun harmi gegn.
Hvað væri annars guðleg gjöf,
geimur heims og lífið þjóða?
Hvað væri sigur sonarins góða?
Illur draumur, opin gröf.
Jónas Hallgrímsson: Eftir Tómas Sæmundsson, 1. erindi

Ljóð undir hættinum