Átta línur (tvíliður) þríkvætt ABBACCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þríkvætt ABBACCdd

Kennistrengur: 8l:-x:3,3,3,3,3,3,3,3:ABBACCdd
Bragmynd:
Lýsing: Eina ljóðið undir hættinum er Þar sem háir hólar eftir Jónas Hallgrímsson. Hátturinn er reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Þar sem háir hólar
hálfan dalinn fylla,
þar sem hamrahilla
hlær við skini sólar
árla fyrir óttu,
ennþá meðan nóttu
grundin góða ber
græn í faðmi sér.
Jónas Hallgrímsson

Ljóð undir hættinum