Sex línur (tvíliður) fimmkvætt aaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fimmkvætt aaBccB

Kennistrengur: 6l:o-x:5,5,5,5,5,5:aaBccB
Bragmynd:
Lýsing: Þessi háttur kemur fyrst fyrir hjá Matthíasi Jochumssyni. Hátturinn er alveg reglulegur; forliðir í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Hjá Óla í Vík er uppboðsþing í dag,
og allt sem til er selt við hamarsslag.
En Óla finnst hvert högg sér hóti roti.
Hann staulast fram með bak og brjóst í hnút,
og Bríet dæsir, hljóð og niðurlút,
en börnin híma hremmd í hverju skoti.
Matthías Jochumsson: Bóndinn, Hjónin í Vík, Söluþing í Vík, 1. erindi)

Ljóð undir hættinum