Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt: aBaBCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt: aBaBCC

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,3,4,3,4,4:aBaBCC
Bragmynd:

Dæmi

Jeg fjekk þig svo úngur á fjarlægri strönd
og fyrr en jeg kynni að lifa;
og á þjer var hvervetna annara hönd - -
því óvitar kunna ekki að skrifa.
En oft hef jeg hugsað um ógæfu þína
og alla, sem skrifuðu í bókina mína.
Þorsteinn Erlingsson: Bókin mín, 1. erindi

Ljóð undir hættinum