Fjórar línur (tvíliður+) ferkvætt: AAbb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður+) ferkvætt: AAbb

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):4,4,4,4:AAbb
Bragmynd:

Dæmi

Guð minn! hvar skal eg gleði finna?
gegnum brimöldur harma minna
þrengir sér til þín sál mín særð,
svo verði loksins endurnærð.
Jón Þorláksson, eptir frændamissi, 1. erindi

Ljóð undir hættinum