Sjö línur (tvíliður+) þríkvætt AbAbCCb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður+) þríkvætt AbAbCCb

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,3,3:AbAbCCb
Bragmynd:

Dæmi

Sá vitnisburður hinn valdi
vottast nú gjörla hér
er Jóhannes Júðum taldi,
játning hans sönn það er.
Frá Jerúsalem þeir senda
syni Leví vel kennda
með höfuðprestanna her.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Fjórða sunnudag í aðventu (1)

Ljóð undir hættinum