Sex línur (tvíliður) ferkvætt aaaabb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt aaaabb

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4:aaaabb
Bragmynd:

Dæmi

Enginn heyrði og enginn sá,
engin tungan greina má
hversu að dýr er drottning sjá,
drottins móðir, Máríá.
Máríá frú, líknar brú,
minnar sálar minnstu nú.
Höf. ók.: Enginn heyrði og enginn sá (1)

Ljóð undir hættinum