| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Daglegt brauð er dauflegt hér

Bls.97


Tildrög

Vísa þessi mun kveðin á búskaparárum Sigurðar á Fitjum.
Daglegt brauð er dauflegt hér
með deilu og þungum orðum.
Þykir hátíð þegar er
þögn og fýla á borðum.