| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þó ég gengi margs á mis

Bls.97


Tildrög

Vísu þessa kvað Sigurður eftir að óyndi var komið í hann á Fitjum.
Þó ég gengi margs á mis
myndi ég una högum
ef friðarögn til fágætis
fengi á sunnudögum.