| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Fallega Guðný fötin sker

Bls.87–88


Tildrög

Kveðið um Guðnýju Gísladóttur frá Sarpi í Skorradal.
Fallega Guðný fötin sker,
fagrir saumar prýða.
En stakkinn handa sjálfri sér
sú kann ekki að sníða.