| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stal hér mötu stór sem jötunn

Bls.81


Tildrög

Strákur nokkur stal skötu frá Sigurð, sem þá kvað vísu þessa.
Stal hér mötu, stór sem jötunn,
strákur grófur.
beygði af götu, bölvaður skötu-
barðaþjófur.