| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hönd er stirð og heilinn ekki hugsað getur,


Kveðið í vökulok

Hönd er stirð og heilinn ekki hugsað getur,
en ekki líður öllum betur
áttugasta og fyrsta vetur.Athugagreinar