| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Áður spegla út ég skar

Allt breytist!
Áður spegla út ég skar,
öllu þóttist nenna,
nú er af sem áður var,
iðjan helst að renna.


Athugagreinar

Vísur Andrésar Fjeldsted yngra frá Hvítárvöllum uppskrifaðar 1918 af E. Frg. (sr. Einari Friðgeirssyni).