Andrés A. Fjeldsted | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Andrés A. Fjeldsted 1835–1917

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar hans voru Andrés Vigfússon Fjeldsted og Þorbjörg Þorláksdóttir þá búandi á Fróðá á Snæfellsnesi. Andrés fór ungur til Skotlands og lærði þar skipasmíðar, blikksmíðar og niðursuðu. Var góður smiður bæði á tré og málma og vel skurðhagur. Hann var annálaður veiðimaður og fann upp nýjar aðferðir við laxveiðar og lét sjóða niður lax til útflutnings í nokkur ár. Andrés var bóndi á Hvítárvöllum í Andakíl 1862-1898, Ferjukoti í Borgarhrepp 1898-1900 og síðast á Ferjubakka (Trönu). Kona Andrésar var Sesselja Kristjánsdóttir (1840-1933) og þau áttu 10 börn en 6 þeirra dóu ung. Heimild: Borgfirskar æviskrár 1. bindi.

Andrés A. Fjeldsted höfundur

Lausavísur
Áður spegla út ég skar
Hönd er stirð og heilinn ekki hugsað getur,