(Runólfur) Þorsteinn Jónsson | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

(Runólfur) Þorsteinn Jónsson 1857–1941

EITT LJÓÐ
(Runólfur) Þorsteinn Jónsson var fæddur á Vatnshömrum í Andakíl 4. júní 1857, sonur Jóns Runólfssonar og Ragnheiðar Jóhannsdóttur. Hann flutti á Akranes 1885, byggði þar Grund og bjó þar til dánardags 2. febrúar 1941. Þorsteinn starfaði sem kennari, útvegsbóndi, oddviti og sýslunefndarmaður. Hann skrifaði fjölda greina í blöð og tímarit. Kona hans var Ragnheiður Þorgrímsdóttir Thorgrímsen (1845-1933) og dóttir þeirra var Emilía f. 1886 (heimild, Borgfirskar æviskrár XII. bindi bls. 363-4).

(Runólfur) Þorsteinn Jónsson höfundur

Ljóð
Jóhann Björnsson hreppstjóri ≈ 1925