Einar Kristleifsson Runnum | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Kristleifsson Runnum 1896–1982

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Einar var sonur hjónanna Kristleifs Þorsteinssonar og Andrínu Guðrúnar Einarsdóttur sem bjuggu þá á Uppsölum, síðar á Stórakroppi. Þar ólst Einar upp. Þar var ljóða- og vísnagerð mikið iðkuð. Hann var í skólanum í Hjarðarholti í Dölum og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1917. Hann tók þátt í starfi ungmennafélagsins, var ágætur söngmaður og glímumaður. Hann var hreppstjóri í Hvítársíðu 1935-1943 og í hreppsnefnd Hvítársíðu um tíma. Hann ritaði nokkrar blaðagreinar, þar á meðal fréttabréf til Vestur-Íslendinga í Lögberg. Hann var   MEIRA ↲

Einar Kristleifsson Runnum höfundur

Lausavísur
Ef í skógarlund ég lægi
Gott er að hitta góða menn á göngu sinni
Krákur léttur feta fer