Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir, Skíðsholtum í Hraunhreppi, síðar Svíþjóð | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir, Skíðsholtum í Hraunhreppi, síðar Svíþjóð f. 1916

EIN LAUSAVÍSA
Fæddi í Gafli í Víðidal, Hún. Foreldrar: Kristinn Bjarnason bóndi í Þingeyraseli í Víðidalsfjalli, síðast verkamaður í Reykjavík og f.k. hans Kristín Guðbjörg Sölvadóttir. Húsfreyja í Skíðsholtum í Hraunhreppi, síðar í Svíþjóð. Helstu heimildir: Borgfirskar æviskrár IX, bls. 488-489. Ættarþættir bls. 31-60 og 238. Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 47-49. Jóelsætt II, bls. 554-555. Húnvetningaljóð bls. 335.

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir, Skíðsholtum í Hraunhreppi, síðar Svíþjóð höfundur

Lausavísa
Mín er hæsta hjartans þrá