Eyjólfur Jóhannesson | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Jóhannesson 1824–1911

TVÆR LAUSAVÍSUR
Eyjólfur var fæddur á Kolsstöðum í Borgarfirði, sonur Jóhannesar Lund Jónssonar, vinnumanns á Gilsbakka, og Þorbjargar Þorsteinsdóttur, þá heimasætu á Kollsstöðum. Jóhannes ólst upp hjá móður sinni og stjúpa, Samsoni Jónssyni, á Rauðsgili í Hálsasveit. Árið 1848 kvæntist hann Helgu Guðmundsdóttur frá Sámsstöðum í Hvítársíðu og bjuggu þau á Rauðsgili 1848–1851. Síðan bjuggu þau í Bæ í Bæjarsveit 1881–1860, Sveinatungu í Norðurárdal 1860–1869, Síðumúla í Hvítársíðu 1869–1872 og í Hvammi í Hvítársíðu 1872–1908.   MEIRA ↲

Eyjólfur Jóhannesson höfundur

Lausavísur
Að hann dáið hafi úr hor
Holtavörðu heiðina