Sveinbjörn Beinteinsson | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinbjörn Beinteinsson 1924–1993

21 LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn fæddist í Grafardal norðan við Botnsheiði þann 4. júlí 1924, en var jafnan kenndur við Dragháls í sömu sveit, þar sem hann bjó lengst af. Hann var skáld gott, kvæða- og fræðimaður, og eftir hann liggja nokkrar ljóðabækur og kver, auk bókarinnar Bragfræði og háttatal, sem er undirstöðurit kvæðamanna. Hann var skógræktaráhugamaður náttúruunnandi. Sveinbjörn var stofnandi Ásatrúarfélagsins og var allsherjargoði þess allt til dánardags og varð heimsþekktur fyrir. Sveinbjörn lést þann 23.desember 1993.

Sveinbjörn Beinteinsson höfundur

Lausavísur
Brattinn hvatti bóndann að
Fagnað magnar fríð á hlíð
Fjalliðkallaðörðugt er
Furðuharðurháskinn var
För er snör þó rokið rammt
Gerðvarferðaf glöðum hug
Gustur hvass um gáttir fer
Háð er víða heims um slóð
Heiðinbreiðahugumkær
Heillar fé úr heimasveit
Hver sem ofar á að ná
Minniskynningmæt og heið
Mína hlýt ég herða ferð
Myndikindumháumhjá
Skortifæstá fagurglæst
Sólinritargrund viðglit
Strauk meðblænumvortíðvæn
Um eyðingu refa og listamannslaun
Yfir stund og stafi ber
Yfirháarheiðarþá
Yndi hlúir sýnin sú