| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Margur er kátur maðurinn


Um heimild

Bbl. 30.1. 2007
Margur er kátur maðurinn
og meyjan hneigð fyrir gaman
en svo kemur helvítis heimurinn
og hneykslast á öllu saman.