| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Bjartsýnin eykst með birtunni

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023
Bjartsýnin eykst með birtunni,
bráðum sést ég á skyrtunni,
með reku og pál,
pínu við skál;
puða í vornæturbirtunni.