| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Vindur strái visnu ruggar

Tímasetning:2022
Vindur strái visnu ruggar,
vetur senn mun hjúpa laut.
Litir fölna, lengjast skuggar,
lækkar sól við norðurskaut.