| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Vatn af eggjum ofn rann

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Són


Um heimild

7.hefti, 6.árg. 2009

Skýringar

Til eru fleiri gerðir þessarar vísu, en Helgi Hálfdanarson (1911-2009) taldi þetta vera upphaflegu gerðina.
Vatn af eggjum ofn rann
eftir þunnu grjóti,
eins var að leggja ást við þann
sem enga kunni á móti.