| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ýmislegt er áfram sótt

Heimild:DV dagblað


Um heimild

Helgarblað, 236.tbl.. 15.okt.1983
Ýmislegt er áfram sótt
frá ævimorgni að dauða.
Oft er hófið mundangsmjótt
milli hafra og sauða.


Athugagreinar

Mundang = vísir á vog/vigt , tunga í pundara (vog/vigt).