| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hér er kot sem heitir For


Tildrög

Ein af hjáleigum Oddastaðar hét For. Ekki hefur verið búsæld þar fremur en á mörgum öðrum kotum á fyrri öldum. Ábúendurna tók séra Matthías til sín fellisvorið 1882.
Vísan er úr bréfi Matthíasar til Eggerts Briem.
Hér er kot sem heitir For,
hafirðu bæði lyst og þor,
flyttu þangað þá í vor,
þar má fullvel deyja úr hor.