| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Sögn Markúsar Jónssonar Borgareyrum.


Tildrög

Leifur kom að Borgareyrum snemma á sunnudagsmorgni, Markús var enn í rekkju og sendi Leifur honum fyrri vísuna. Markús sendi honum miða með þeirri seinni.
Á sunudögum sefur vært
í syndafleti.
Af honum geta aðrir lært
aðeins leti.

Latur skrifar letingja
við litla snilli.
Latur hefur litla hylli,
latur flækist bæja á milli.