| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Árni Sigurðsson á Bjarkalandi og Magnús sonur Markúsar áttu að vinna verk í sameiningu, en Árni lauk því án þess að Magnús vissi og lést svo reiður honum fyrir sérhlífni. 
Árni sínum  bröndum brá
til beggja handa í einu
en Mangi á sínu liði lá
en lá þó ekki á neinu.