Eiríkur Eiríksson, Reykjum á Skeiðum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Eiríksson, Reykjum á Skeiðum 1807–1893

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Eiríks voru Eiríkur Vigfússon (1757-1839) bóndi á Reykjum og ættfaðir Reykjaættar og síðari kona hans, Guðrún Kolbeinsdóttir (1757-1838) prests í Miðdal  Þorsteinssonar. Kolbeinn er höfundur Gilsbakkaþulu.
Eiríkur var forsöngvari í Ólafsvallakirkju í 40 ár. Oft var til hans leitað eftir fæðingarhjálp. Hann var sæmdur Dannebrogsorðu.

Eiríkur Eiríksson, Reykjum á Skeiðum höfundur

Lausavísur
Bóndinn Eiríkur brytjar mör ≈ 1810–1920
Sé ég eftir sauðunum