Guðmundur Pétursson, læknir | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Pétursson, læknir 1933–2017

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Nesi í Selvogi. Faðir hans var Pétur Magnússon (1911-1949) læknir, en móðir Bergljót Guðmundsdóttir (1906-1980) úr Lóni. Ólst upp í Torfabæ í Selvogi hjá móður sinni og stjúpa, Eyþóri Þórðarsyni (1898-1988).  
Guðmundur útskr. úr læknadeild Háskóla Íslands 1959. Læknir í Vestmannaeyjum, Færeyjum og Svíþjóð. Við rannsóknir erlendis 1961-1967. Forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans á Keldum 1967-1993 jafnfram kennslu í læknadeild HÍ. Prófessor við HÍ 1991-2003.
Kona Guðmundar var Ásdís Steingrímsdóttir (1929-2007)

Guðmundur Pétursson, læknir höfundur

Lausavísa
Glappaskotin gert ég hef ≈ 1970–1980