BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

     Að lokum

Þegar ósi elfa nær
allir frjósa sporar,
norðurljósa-leiftri slær
lífs um rósir vorar.
Bjarni Halldórsson Uppsölum, Skagafirði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Gaman og alvara
„Létt er þeim sem lausir flakka.“
Langar mig að fá mér sprakka;
en jeg sé, ef svanna festi,
sjálfan mig ég hefi’ þá fest.
Vil því heldur unna öllum,
allar kæta vina spjöllum;
enga þó í tryggðum tæla;
takist slíkt, þá mun það best.

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi