SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Að lokum
Bjarni Halldórsson Uppsölum, SkagafirðiÞegar ósi elfa nær allir frjósa sporar, norðurljósa-leiftri slær lífs um rósir vorar. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Gaman og alvara
„Létt er þeim sem lausir flakka.“ Langar mig að fá mér sprakka; en jeg sé, ef svanna festi, sjálfan mig ég hefi’ þá fest. Vil því heldur unna öllum, allar kæta vina spjöllum; enga þó í tryggðum tæla; takist slíkt, þá mun það best. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi |