BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Síðan fyrst eg sá þig hér
sólskin þarf eg minna;
gegnum lífið lýsir mér
ljósið augna þinna.
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Samtal Pílatí við Kristum
Hér þá um Guðs son heyrði
heiðinn landsdómare,
hann spyr, því hræðast gjörði,
hvaðan vor drottinn sé.
En Jesús þýður þagði,
það og vel maklegt var.
Pílatus brátt að bragði
byrstist og aftur sagði:
Viltu ei veita svar?

Hallgrímur Pétursson