SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Dauðinn fór djarft að mér,
Þorlákur Þórarinssondauðanum enginn ver; dauðinn er súr og sætur, samt er hann víst ágætur þeim sem í drottni deyja og dóminum eftir þreyja. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Til móður minnar
Aldraða móðir! þú ert þreytt, og þinn er sveiti blóð en allt um það er hjartað heitt; hefur þú styrk í arm mér veitt og sálu minni móð. Aasmund Olavsson Vinje Grímur Thomsen |