BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Íslendingum yndi jók
oft á langri vöku
ef þeir gátu opnað bók
eða smíðað stöku.
Hafsteinn Stefánsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
Dæmi: Ó, bliknuð mey í blóma hrein (Byron)
Ó, bliknuð mey í blóma hrein,
þig byrgi þyngsla gröf ei nein.
Þinn svörð skal prýða rósa röð,
þar renni upp vorsins fyrstu blöð
og sypres-trén þar rökkvi græna rein.

Byron lávarður (George Gordon Byron)
Steingrímur Thorsteinsson