SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Til yrkinga lítið og illa eg kann,
Brynjólfur Einarsson örvænt að frægur eg verði en einstaka vísu um einstaka mann einstaka sinnum eg gerði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Eftir Sappho
Goða það líkast unun er andspænis sitja á móti þér og stjörnu sjá, þá birtu ber, á brúna himni tindra. Hefi eg þá í huga mér svo harla margt að segja þér, en orð frá vörum ekkert fer, því eitthvað málið hindrar. Saffó (Sappho) Bjarni Thorarensen |