SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Heldur dýrt er hrossakjöt í hreppnum Akra;
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)ríkisbúrar út það okra við aumingja sem snauðir hokra. Illt er að lifa í Akrahrepp, það allir vita; með sæmd er betra lífið láta en liggja flatur þar og gráta. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Héðinn mælti: „Hingað eftir háskaleið langt að norðan vikum við, vildum kynnast ykkar sið.“ 354. vísa Háttatals Sveinbjarnar Beinteinssonar, bls. 64 |