SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2758 ljóð 2050 lausavísur 680 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Lítil kinda eignin er;
Símon Dalaskáld Bjarnarsonum það myndast bögur. Tvö þó lynda læt ég mér lömbin yndisfögur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Á vitjunardag Máríu
Evangelíum Lúk. j (39–56) Með lag: Adams barn, synd þín svo var stór 1. Uppstóð Máría eftir það engillinn veik frá henni í stað; til fjallbyggða sér flýtti. Í borg Júða ferðaðist fús, fróm gekk í Sakaríi hús; kærlegri kveðju býtti ættkonu sinni Elísabet og svo skeði það barnið lét hrærast í hennar lífi. Elísabet upp hóf sín hljóð því heilags anda samvist góð efldi þau orð með prýði. Einar Sigurðsson í Eydölum |