SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2758 ljóð 2050 lausavísur 680 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Á fimmtudaginn fæddist lamb.
Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum– fagrar vonir rættust – Við Ófeigsstaða ættardramb ellefu merkur bættust. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Skagafjörður
I 1. Frosti’ inn kaldi klauf hér fyr klakameitlum brúnir fjalla, hóf í fang sitt hamrastalla, braut upp felldar fjarðar dyr. Stuðluð björg, sem stóðu kyr, steyptar lét í raðir falla. Stephan G. Stephansson |