SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2758 ljóð 2050 lausavísur 680 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Á gleðifundum oft fær eyðst
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum*allt sem lund vill baga en mér hefur stundum líka leiðst lífsins hundaþvaga. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Bjargið alda
Bjargið alda, borgin mín, byrg þú mig í skjóli þín. Heilsubrunnur öld og ár er þitt dýra hjartasár. Þvo mig hreinan, líknarlind, lauga mig af hverri synd. Augustus Montague Toplady Matthías Jochumsson |