SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2758 ljóð 2050 lausavísur 680 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þegar eg fæ sól að sjá,
Sigurður Breiðfjörðsvo eg þykist skilja, hún skín þennan hólma á af hlýðni en ekki vilja. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Pétur Jónasson
Dáðrakka líf, þú ert fagurt og frítt, fegurst í þrautum og stríði; stormskýja-sólskinið birtist þá blítt, brotnar með þrefaldri prýði, allt skín í tárum svo himneskt og hlýtt, hlær við lýði. Matthías Jochumsson |