SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Áður var hann innskeifur
Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirðiaf afturhaldi og vana. Nú er hann orðin útskeifur í áttina til Dana. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Miðsumarnótt 1915
Blíðara’ og fegurra kvöldi ei kynnist kvistur á heiði né gára á sjó nálægð við fjarlægð í faðmlögum minnist; fjallræðan ómar frá sérhverri tó. Eins'er þó varnað. Hvað var það, sem dó? Jón Þorsteinsson á Arnarvatni |