SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2758 ljóð 2050 lausavísur 680 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hræsnarinn kallar helga menn
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)sem höfðingsglæpi fela, að drýgja hór og drepa menn, dýrka goð og stela. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Önnur áklögun Gyðinga fyrir Pílató
Pílatus hafði prófað nú píslarsök Jesú gefna. Klén virtist honum kóngstign sú þá Kristur sannleik réð nefna. Heims sannleik heiðra lést, hæddi Guðs sannleik mest. Sannindin elska ber, orð drottins láttu þér kærast þó allra efna. Hallgrímur Pétursson |