BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Þegar fenna fjöll og gil
og frjósa strá í haga
lifðu heil við ljós og yl
langa og bjarta daga.

(Samstæður. Sjá: Þó að svali um hönd og háls)
Jón Þorfinnsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Gullmura
Gullmura

1. Eg sá þig á ófrjóvum eyðimel fyrst,
þig, indæla blómið mitt smáa!
og síðan eg oft hjá þér glaður hef gist
og gremjuna' og drungann af sál minni hrist
og dvalið und himninum brosandi, bláa
við brjóst þín hjá klettinum lága.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld