SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Skíni jafnan ljós við ljós
Magnús Gíslason á Vöglum*lífs á götu þína svo þú megir rós við rós af runnum ástar tína. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Nýársvísa anno MDXCVIJ þá þrjár formyrkvanir sáust á einu ári á sólu og tungli.
Með lag sem það fornkvæði: Vér lofum þann Guð sem leyst hefur oss og lét sig negla upp á kross 1. Heilagur andi, hjarta stýr, hverfi að því gáfan dýr, mín að þó sé mærðin rýr, muntu hjálpa vilja Þundar vín að þylja. Jesú minn, minn, minn, Jesú minn, Jesú minn, lát þrælinn þinn þig við aldrei skilja. Höfundur ókunnur |