SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þegar ég kom þreyttur inn
Jón Ólafsson frá Einarslóniþá var nóg um forða. Hákarlsbita og harða kinn hafði ég að borða. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Skilnaðarkveðja
Ljós mér skein á lífsins braut, vina mín og sann-nefnd systir! saman meðan áttum vistir; aðra betri’ eg aldrei hlaut. Ljósið það er liðið hjá, skuggi felur skinið bjarta, skal ég nú með angrað hjarta burtfarandi bak þér sjá. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi |