SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Af tilhlökkun titrar minn barmur,
Haraldur Hjálmarsson frá Kambiég trúi að sálinni hlýni er hátt lyftir hægri armur heilflösku af brennivíni. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Huggun
Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu ekki að bráð, þá berast lætur lífs með straumi og lystisemdum sleppir taumi – hvað hjálpar, nema herrans náð? Grímur Thomsen |