SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Gvöndur lögmann firrti fé,
Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)fór svo gjafa auður, náði aftur Narfeyre, nú liggur hann dauður. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Sétta sunnudag eftir páska
Lærisveinum svo Jesús tér, innir það guðspjallsræða, þá huggarinn sá sendur er, sannleiksandinn, að fræða: Eg, sagði hann, vil senda þann sjálfur af mínum feður því vitni ber hann best af mér bæði og hjörtun gleður. Einar Sigurðsson í Eydölum |