SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Dritvík áður vegleg var
Símon Dalaskáld Bjarnarsonmeð veiðihetjur fríðar en nú ríkir eintóm þar endurminning tíðar. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Eftir barn
Hve gerði hann þó lífið ljúft og nýtt. Hve ljós var og yndisleg bráin. Hvað hjalið hans veika var huggandi blítt. Hve hýrt var augað og brosið þýtt –. Og nú er hann – nú er hann dáinn. Einar H. Kvaran |