SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Litlu má með ljúfum skipta –
Jón Þorlákssonláti þið ykkur báðar gifta enum sama örvagrér! Hans skal sína nótt hvor njóta, niðri sé þá hin til fóta; – jöfnuður góður allur er. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hulduljóð (fyrsti hluti)
Skáld er eg ei, en huldukonan kallar og kveða biður hyggjuþungan beim, mun eg því sitja meðan degi hallar og mæddur smali fénu kemur heim, þar sem að háan hamar fossinn skekur og hulduþjóð til næturiðju vekur. Jónas Hallgrímsson |