BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3090 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

Unaðsmyndir á ég frá
ýmsum skyndisýnum.
Nýt þó yndis oftast hjá
æskusyndum mínum.
Sigurður Jónasson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
Dæmi: Gyðingurinn gangandi
Hinn gamla gyðing sá ég þó um síðir —
hinn sögum kunna fáránlega hal,
en ekki þann, sem alla hluti níðir
og öllu blótar, jörð og himinsal
og þrengir lýðum þennan táradal.

Gustaf Fröding
Matthías Jochumsson